
HANGCHA hillulyftari í Umbúðir og Ráðgjöf
Fyrirtækið Umbúðir og Ráðgjöf fékk afhentan glænýjann HANGCHA hillulyftara og gólfhreinsivél á dögunum.
Lyftarinn er að gerðinni HANGCHA - HCCWD16 / 1.6T - 8500 mm lyftihæð.
Á myndinni má sjá Kristmann Hjálmarsson framkvæmdastjóra Rými Ofnasmiðjunnar afhenda Samúel Guðmundssyni framkvæmdastjóra Umbúða og Ráðgjöf nýju tækin.
Við óskum Umbúðum og Ráðgjöf til hamingju!