
Rými flytur í betra rými
Framkvæmdir hafa staðið yfir síðastliðið ár við byggingu nýs húsnæðis fyrir Rými Ofnasmiðjuna að Gylfaflöt 4 í Grafarvogi.
Húsnæðið er sniðið að þörfum fyrirtækisins og verður frábært framtíðar heimili Rými Ofnasmiðjunar.
Öll starfsemi Rými verður komin á Gylfaflöt 4 þriðjudaginn 18. júní.