Rými býður heildstæða ráðgjöf þegar kemur að hönnun á verslunarrými og vali á lausnum sem henta hverjum viðskiptavini best. Hvort sem um er að ræða heila verslun eða aukahluti s.s. hillur, hengi, fataslár, gínur, standa eða auglýsingavörur þá meta ráðgjafar okkar þörfina í samvinnu við viðskiptavini og koma með tillögu að því sem er líklegast til árangurs. Áhersla er lögð á hönnun og uppsetningu sem miðar að því að ná athygli.

+354  511-1100
Staðsetning