Rými býður rennihurðir frá Horton í Bretland en þeir eru með eina mestu reynslu á þessum markaði í heiminum. Horton hönnuðu og smíðuðu fyrstu sjálfvirku rennihurðina í Ameríku árið 1960.

Einnig bjóðum við rennihurðir frá Ditec á Ítalíu. Þeir framleiða vandaðar hurðir og hafa lagt mikla áherslu á hönnun sem gerir tækin minni og einfaldari í uppsetningu.

Einnig bjóðum við glæsilegar hurðir frá Metaxdoor í Tyrklandi sem er vaxandi fyrirtæki á þessu sviði.. Vörurnar frá Metaxdoor eru þekktar fyrir fallegt útlit og traustan vélbúnað.

Bæklingar frá Horton, Ditec og Metaxdoor eru í grænum flipa ofarlega til hægri á síðunni.

+354  511-1100
Staðsetning