Rými bíður hringhurðar frá Horton og Metaxdoor. Hringhurðir geta hentað í mörgum tilvikum fram yfir rennihurðir meðal annars halda þær hita betur inni og ekki þarf að hafa áhyggjur af gegnumtrekk. Frábær kostur við íslenskar aðstæður þar sem álag vegna veðurs getur verið mikið.

Bæklingar eru í grænum flipa ofarlega til hægri.

+354  511-1100
Staðsetning