Hraðopnandi hurðir

Rými býður hraðopnandi hurðar sem henta vel fyrir herbergi sem meiga ekki vera opin lengi en eru með mikinn umgang. Rými sérhæfir sig í uppsetningum og viðhaldi á hraðopnandi hurðum fyrir m.a. Matvælaiðnað, kæla og frysta.

Þessar hurðir er með góða reynslu á íslandi og hafa staðið undir kröfum viðskiptavina okkar.

Bæklingar frá Ditec eru í grænum flipa ofarlega til hægri.

+354  511-1100
Staðsetning