
Framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð
Rými er framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð
Rými hefur um áratuga skeið boðið hágæða starfsmanna- og munaskápa auk geymsluhólfa í ýmsum útfærslum.
Meðfylgjandi myndir eru frá Kársnessskóla sem fengu nýlega glæsilega skólaskápa frá Eskoleia.
Rými Ofnasmiðjan óskar Parlogis til hamingju með milligólfið, smávörulagerinn og vöru-rennibrautina.
Vöru-rennibrautin er sérhönnuð af BROADWATER MOULDINGS LTD til að renna kössum niður af milligólfi.
Milligólfið er framleitt af Canrena.
HI280 smávöruhillurnar koma frá Constructor.
MORGUNVERÐARFUNDUR
Rými kynnir Zehnder Ofna og varmakerfi
Hótel Reykjavík Natura - Víkingasalur 7
Dagsetning : Miðvikudagur 28. nóv 2018
Morgunverður kl 9.30
Kynning kl 10:00-12:00
Klaus Niederer sérfræðingur frá Zehnder kynnir fjölbreytt úrval ofna og hitapanela frá Zehnder.
Einnig kynnir hann „Zehnder ComfoAir“ loft–skipiitækni, sem gagnast meðal annars í baráttunni við myglu í húsum.
Kynningin er gagnleg fyrir arkitekta, tæknifræðinga, verkfræðinga og alla sem koma að hönnun og rekstri hita- og lofræstikerfa.
Sýningartæki verða á staðnum.
Vinsamlegast staðfestið þátttöku með tölvupósti á thorsteinn@rymi.is
Rými Ofnasmiðjan óskar Þjóðminjasafninu til hamingju með nýju hjólaskápana frá Bruynzeel.
Rými Ofnasmiðjan óskar Keahotel ehf til hamingju með opnunina á Exeter hótelinu við Tryggvagötu 12 í Reykjavík.
Krónan opnaði nýlega glæsilegar
verslanir við Akrabraut í Garðabæ og á Hvolsvelli.
Rými setur upp hreyfanlega brettarekka á brautum í nýja frystigeymslu VSV í eyjum